fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Áfrýjun Arsenal hafnað

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Nketiah, leikmaður Arsenal, mun taka út þriggja leikja bann eftir rautt spjald í vikunni.

Þetta var staðfest í gær en Nketiah fékk beint rautt spjald fyrir brot á James Justin í 1-1 jafntefli við Leicester.

Arsenal var ekki ánægt með dómgæslu Chris Kavanagh og ákvað að áfrýja spjaldinu.

Enska knattspyrnusambandið fór yfir atvikið í gær og komst að þeirri niðurstöðu að dómurinn hafi verið réttur.

Nketiah er 21 árs gamall en hann var aðeins á vellinum í örfáar sekúndur í jafnteflinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik