fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 11:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Juninho Pernambucano segir að Neymar, stjarna Paris Saint-Germain, sé bara hjá félaginu til að græða peninga.

Neymar fær 600 þúsund pund á viku hjá PSG en hann samdi við félagið árið 2018 fyrir 222 milljónir evra.

Að sögn Juninho hefur Neymar ekki mikinn áhuga á liðinu og gerir eins og aðrir Brassar og eltir peningana.

,,Í Brasilíu er okkur kennt að hugsa bara um peningana en það er ekki eins í Evrópu,“ sagði Juninho.

,,Mér var kennt að fara þar sem ég myndi þéna mest. Það er brasilíska leiðin.“

,,Horfið á Neymar. Hann fór til PSG og það var bara vegna peningana. PSG gaf honum allt.“

,,Nú vill hann fara áður en samningnum lýkur. Það er vandamálið í Brasilíu, þar er græðgi og fólk vill alltaf meiri peninga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Í gær

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga