fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu stórkostlegt mark Griezmann eftir undirbúning Messi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. júlí 2020 20:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann skoraði frábært mark fyrir Barcelona í kvöld sem mætti Villarreal á Spáni.

Leikurinn er enn í gangi en Barcelona er með 3-1 forystu þegar fyrri hálfleik er að ljúka.

Griezmann skoraði þriðja mark liðsins en hann afgreiddi hælsendingu Lionel Messi í netið.

Frakkinn vippaði boltanum fallega yfir markvörð Villarreal og fór hann í slá og inn.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál