fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Martröð Diego Costa í fyrri hálfleik

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur Atletico Madrid og Barcelona en leikið er á Nou Camp, heimavelli Börsunga.

Fyrri hálfleikurinn hefur heldur betur ekki verið frábær fyrir Diego Costa, framherja Atletico.

Barcelona komst yfir á 11. mínútu en Costa skoraði þá klaufalegt sjálfsmark fyrir Atletico eftir hornspyrnu.

Ekki löngu seinna fékk Atletico vítaspyrnu og klikkaði Costa á henni en spyrnan var ansi slök.

Sem betur fer fyrir Costa þá fékk Atletico að taka spyrnuna aftur þar sem Marc Andre ter Stegen var kominn af línunni.

Saul Niguez steig næstur á punktinn fyrir Atletico og tókst að jafna og er staðan 1-1 þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu