fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

AC Milan skoraði fjögur – Birkir lék í góðu jafntefli

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júní 2020 19:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan vann mikilvægan sigur í Serie A í kvöld er liðið mætti Lecce á útivelli í 27. umferð deildarinnar.

Milan er að reyna að tryggja sér Evrópusæti fyrir næstu leiktíð en liðið er í sjöunda sæti með jafn mörg stig og Napoli sem er í sjötta.

Sigur Milan var í raun aldrei í hættu í kvöld en gestirnir höfðu að lokum betur 4-1.

Birkir Bjarnason byrjaði á sama tíma fyrir lið Brescia sem heimsótti Fiorentina.

Brescia náði góðu 1-1 jafntefli á útivelli en er ennþá í botnsæti deildarinnar, átta stigum frá öruggu sæti.

Lecce 1-4 AC Milan
0-1 Samu Castillejo
1-1 Marco Mancosu
1-2 Giacomo Bonaventura
1-3 Ante Rebic
1-4 Rafael Leao

Fiorentina 1-1 Brescia
0-1 Alfredo Donnarumma(víti)
1-1 German Pezzella

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sesko staðfestur hjá Manchester United

Sesko staðfestur hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Manchester City

Gríðarlegt áfall fyrir Manchester City
433Sport
Í gær

Mikill heiður fyrir Rooney

Mikill heiður fyrir Rooney
433Sport
Í gær

Klámstjarnan notaði nekt til að koma mikilvægum skilaboðum áleiðis – Mynd

Klámstjarnan notaði nekt til að koma mikilvægum skilaboðum áleiðis – Mynd
433Sport
Í gær

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys
433Sport
Í gær

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“