fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu þegar Balotelli var bannað að mæta til vinnu með Birki í morgun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. júní 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli, framherji Brescia hefur ekki viljað mæta til æfinga hjá félaginu síðustu daga og vikur.

Framherjinn verður líklega að finna sér nýtt félag en honum var bannað að mæta til æfinga í morgun.

Læknisvottorð Balotelli um að hann sé ekki með kórónuveiruna tekur ekki gidli fyrr en á morgun, sökum þess bannaði félagið honum að koma á æfingasvæðið.

Balotelli mætti fyrir utan það og fékk síma fyrir öryggisverði þar sem honum var tilkynnt að hann mætti ekki koma ti æfinga.

Brescia er í harðri fallbaráttu en Birkir Bjarnason gekk í raðir félagsins í janúar og hefur æft með liðinu síðustu daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok