fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Grét eftir að hafa verið gómuð: Er hrædd í London

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 23. maí 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkona knattspyrnumanns í ensku úrvalsdeildinni var gómuð með rafbyssu og kylfu þegar hún kom með flugi til London á sunnudag.

Nú hefur verið greint frá því að þetta hafi verið Bella Kolasinac eiginkona Sead Kolasinac leikmanns Arsenal.

Hún mætti með einkaflugvél London Biggin Hil flugvöllinn og sagðist ekki vera með neitt í töskum sinum sem þyrfti að gefa upp.

Þegar töskur hennar voru skoðaðar fundu tollverðir byssuna og kylfuna en konan sagðist óttast að vera rænt.

Fyrir ári síðan var ráðist á eiginmann hennar með hníf í London og kvaðst Bella hrædd í borginni. Hún hafi ætlað að nota þessi tæki í sjálfsvörn. Hún grét mikið á flugvellinum eftir að hafa verið gómuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar