fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Allt í steik hjá Hólmari í Búlgaríu: Mafíósinn sem borgar allt flúði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. maí 2020 08:45

Hómar Örn Eyjólfsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvissa er með framtíð Levski Sofia þar sem Hólmar Örn Eyjólfsson leikur en eigandi félagsins flúði land. Vasil Boj­kov er sakaður skipu­lagða glæp­a­starf­semi, fjár­kúg­un, hót­an­ir, skattsvik og til­raun til að múta op­in­ber­um aðila. Morgunblaðið fjallar um.

Boj­kov er einn ríkasti maður Búlgaríu en nú rambar Levski á barmi gjaldþrots og óvissa er um framtíðina.

Stuðningsmenn Levski hafa hins vegar bjargað félaginu síðustu mánuði á meðan Bojkov dvelur í Mið-Austurlöndum.

„Stuðnings­menn­irn­ir hafa staðið fyr­ir alls kon­ar söfn­un­um, keypt miða á „sýnd­ar­leiki“ sem fóru ekki fram vegna kór­ónu­veirunn­ar, og maður er bú­inn að heyra ít­rekað á und­an­förn­um mánuðum að í næstu viku verði fé­lagið gjaldþrota. En stuðnings­menn­irn­ir ná alltaf að safna sam­an nægi­lega mikl­um pen­ing­um til að halda þessu gang­andi, sem er hreint með ólík­ind­um,“ sagði Hólm­ar vð Morgunblaðið.

„Það verður bara að koma í ljós þegar nýir eig­end­ur taka við hvernig þeir vilja standa að fram­hald­inu hjá fé­lag­inu. Það gætu vel orðið mikl­ar breyt­ing­ar á rekstr­in­um þannig að óviss­an er mik­il sem stend­ur.“

Yfirvöld í Búlgaríu reyna að fá Bojkov heim en hann er sagður stór maður í undirheimum Búlgaríu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Í gær

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina