fbpx
Miðvikudagur 08.júlí 2020
433Sport

Sjáðu muninn á launum karla og kvenna í Garðabæ: „Sláandi að sjá þetta svona svart á hvítu“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. maí 2020 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Sláandi munur er á heildarlaunum þjálfara kvenna hjá Stjörnunni. Munurinn er fjórfaldur í fótboltanum en handboltinn slær í helmingsmun,“ segir í ítarlegri frétt sem Benedikt Bóas Hinriksson skrifar í Fréttablaðið í dag um árskýrslu Stjörnunnar.

Stjarnan greiddi leikmönnum sínum í Pepsi Max deild karla tæpar 84 milljónir króna í laun á síðasta ári. Kostnaðurinn við Rúnar Pál Sigmundsson og þjálfarateymi hans á síðasta ári var um 40 milljónir.

Kvennalið Stjörnunnar sem einnnig leikur í efstu deild fékk 5,5 milljónir í laun en kostnaður við þjálfarateymið var 11 milljónir. Meistaraflokkur karla var rekinn með 16 milljóna króna tapi en stelpurnar voru réttu megin við núllið.

Harpa Þorsteinsdóttir var lengi vel skærasta stjarna Stjörnunnar í kvennaflokki. „Auðvitað er sláandi að sjá svona svart á hvítu þennan launamun og einnig launakostnað í þjálfaramálum. Það er munur á rekstri deildanna og eru kannski eðlilegar skýringar á því að einhverju leyti, en það er samt þessi munur og viðhorfið gagnvart kvennaboltanum sem skiptir miklu máli í öllu starfinu. Ég tel að svona gagnsæi sé gott og jákvætt að fólk spái aðeins í þessu þegar það horfir á stóru myndina,“ sagði Harpa í samtali við Fréttablaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Náði loksins bílprófinu 31 árs gamall – Liðsfélagarnir gerðu grín

Náði loksins bílprófinu 31 árs gamall – Liðsfélagarnir gerðu grín
433Sport
Í gær

Dómarinn reyndi að róa Klopp: ,,Ég geri mistök eins og aðrir“

Dómarinn reyndi að róa Klopp: ,,Ég geri mistök eins og aðrir“
433Sport
Í gær

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“
433Sport
Í gær

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir
433Sport
Í gær

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“
433Sport
Í gær

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique