fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Er þetta sterkasta lið Solskjær fyrir lokasprettinn?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. maí 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni stefna á það að hefja æfingar 18 maí og vonast til að deildin geti farið af stað í júní. Ekkert hefur verið spilað á Englandi síðustu tvo mánuði vegna kórónuveirunnar.

Deildin vonast til þess að geta klárað umferðirnar níu sem eftir eru i deildinni.

Hvort það takist gæti ráðist á mánudag þegar ríkisstjórn, Boris Johnson mun fara yfir plön sín er varðar afléttingu útgöngubanns.

Pásan í deildinni gæti hafa komið sér ágætlega fyrir Manchester United en Marcus Rashford og Paul Pogba voru meiddir, nú stefnir í að þeir verði leikfærir fyrir lokapsrettinn.

Er þetta sterkasta byrjunarlið United fyrir lokasprettinn?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með