fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Þarf Solskjær að sætta sig við Grealish frekar en Sancho?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. apríl 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram að Jadon Sancho, kantmaður Borussia Dortmund sé við það að framlengja samning sinn við félagið. Síðustu vikur hefur því verið haldið fram að hann muni yfirgefa félagið.

Manchester United og Chelea hafa mikinn áhuga á þessum snjalla kantmanni. Hann hefur verið sagður mjög nálægt því að ganga í raðir Manchester United.

Forbes segir að Sancho sé nálægt því að framlengja samning sinn um eitt ár, hann mun hækka verulega í launum við það.

The Athletic segir að Ole Gunnar Solskjær horfi til þess að fá Jack Grealish sem hægri kantmann.

Bruno Fernandes hefur stimplað sig inn á miðsvæðið en Grealish spilar iðulega þar. Solskjær telur sig geta notað Grealish á kantinum.

Daniel James hefur mest spilað á hægri kantinum í vetur en þrátt fyrir ágætis spretti, kemur lítið úr honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns