fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Arsenal sagt kasta inn handklæðinu og ætla að selja þann besta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. apríl 2020 21:00

Pierre-Emerick Aubameyang, sóknarmaður Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur ákveðið að hætta í viðræðum við Pierre-Emerick Aubameyang um nýjan samning. Frá þessu greina ensk blöð.

Aubameyang á rúmt ár eftir af samningi sínum við Arsenal og hefur ekki viljað binda framtíð sína í London.

Nú segja ensk blöð að Arsenal sé tilbúið að selja hann, félagið ætlar ekki að borga honum hærri laun en hann er með í dag. Aubameyang er með 200 þúsund pund á viku.

Arsenal hefur lækkað laun leikmanna undanfarið vegna kórónuveirunnar. Félagið telur sig geta selt Aubameyang í sumar.

Inter og Barcelona hafa bæði áhuga á framherjanum frá Gabon sem hefur raðað inn mörkum í rúm tvö ár á Emirates vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns