Mesut Özil hefur ekki aukið vinsældir sinar hjá Arsenal eftir að hafa hafnað að taka á sig launalækkun.
Özil þénar 350 þúsund pund á viku og var einn fárra leikmanna Arsenal sem hafnaði að lækka laun sín.
Ensk blöð hafa tekið saman hvernig líf Özil er utan vallar en hann býr í glæsilegu húsi í úthverfi London.
Þá á Özil bílaflota fyrir 800 þúsund pund eða 144 milljónir íslenskra króna.
Myndir af heimili hans og bílum eru hér að neðan.