fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hvernig stjörnurnar í London brjóta reglur um útgöngubann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. apríl 2020 12:00

Lacazette

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnur enska fótboltans virðast eiga erfitt með að fara eftir reglum nú þegar útgöngubann er í gangi.

Þannig hafa leikmenn Tottenham í tvígang sést brjóta reglur er varðar útgöngubannið.

Nú er komið að leikmönnum Arsenal en í dag birtist mynd af dýrasta leikmanni félagsins, Nicolas Pepe. Hann var mættur í fótbolta með fullt af strákum.

Alexandre Lacazette var svo mættur fyrir utan heima hjá sér, þar var mættur maður að þrífa bílinn hans. Algjört brot á útgöngubanni, þar sem aðeins má hitta fólk á heimili sínu og fara í matvöruverslun og apótek.

Þá segja ensk blöð að David Luiz og Granit Xhaka leikmenn Arsenal hafa verið að hittast á meðan útgöngubann er í gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frimpong meiddur og missir af næstu vikum hjá Liverpool

Frimpong meiddur og missir af næstu vikum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Í gær

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United