fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Sjáðu hvernig stjörnurnar í London brjóta reglur um útgöngubann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. apríl 2020 12:00

Lacazette

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnur enska fótboltans virðast eiga erfitt með að fara eftir reglum nú þegar útgöngubann er í gangi.

Þannig hafa leikmenn Tottenham í tvígang sést brjóta reglur er varðar útgöngubannið.

Nú er komið að leikmönnum Arsenal en í dag birtist mynd af dýrasta leikmanni félagsins, Nicolas Pepe. Hann var mættur í fótbolta með fullt af strákum.

Alexandre Lacazette var svo mættur fyrir utan heima hjá sér, þar var mættur maður að þrífa bílinn hans. Algjört brot á útgöngubanni, þar sem aðeins má hitta fólk á heimili sínu og fara í matvöruverslun og apótek.

Þá segja ensk blöð að David Luiz og Granit Xhaka leikmenn Arsenal hafa verið að hittast á meðan útgöngubann er í gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja leik Íslands og Englands á dagskrá

Setja leik Íslands og Englands á dagskrá
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar