Jose Mourinho hefur átt frábæran feril sem stjóri og verið með marga frábæra leikmenn í sínum röðum.
Mirror hefur tekið saman draumalið Mourinho, leikmenn sem spilað hafa flesta leiki fyrir Mourinho komast í liðið.
Það er ágætis mælikvarði á að hafa verið í náðinni hjá bikaróða Portúgalanum og komast í þetta lið.
Draumalið Mourinho:
Petr Cech
Paulo Ferreira
Ricardo Carvalho
John Terry
Marcelo
Nemanja Matic
Xabi Alonso
Frank Lampard
Mesut Ozil
Didier Drogba
Cristiano Ronaldo