fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Umdeild ákvörðun Özil mun aldrei gleymast

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. apríl 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

24 af 27 leikmönnum Arsenal hafa samþykkt að taka á sig 12,5 prósenta launalækkun til eins árs.

Frá þessu greinir David Ornstein blaðamaður hjá The Athletic, hann er vel tengdur Arsenal.

Enska götublaðið Mirror greinir svo frá því nú að Mesut Özil sé einn af þremur leikmönnum Arsenal sem hefur hafnað því að lækka laun sín.

Özil er launahæsti leikmaður félagsins með 350 þúsund pund á viku, hann er umdeildur fyrir á meðal stuðningsmanna félagsins og þetta eykur á þær óvinsældir.

,,Sú staðreynd að Mesut Özil hafi neitað að lækka laun er mál sem aldrei mun gleymast,“ skriar Martin Samuel, blaðamaður á Daily Mail um ákvöðrun Özil.

,,Ein af ástæðum þess að Arsenal óttast um fjárhagstöðu sína er úr staðreynd, að Özil hefur ekkert gert með 350 þúsund pund á viku.“

,,Hann og umboðsmaður hans sjá ekki hver raunveruleikinn er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framherjinn mætti til Manchester í dag og fundaði með United

Framherjinn mætti til Manchester í dag og fundaði með United
433Sport
Í gær

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd
433Sport
Í gær

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik