fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo elskaði að djamma: Eiturlyfjabarónar og rútur fullar af stelpum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. apríl 2020 12:00

Amon Lemos eiturlyfjabarón og Ronaldo á heimili hans árið 2005.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldo, hinn magnaði framherji frá Brasilíu hefði mögulega náð enn lengra ef hann hefði hugsað betur um sig. Samherjar af ferli Ronaldo eru allir sammála um að hann hafi elskað að skemmta sér.

Ronaldo fór mikið á næturlifið þegar hann var í herbúðum Real Madrid, svo mikið að félagið reyndi að stoppa hann. Ronaldo dó ekki ráðalaus og lét útbúa næturklúbb á heimili sínu.

Ivan Helguera fyrrum samherji Ronaldo segir að Ronaldo hafi verið duglegur að bjóða í gleðskap á heimli sínu.

,,Beckham, Zidane og Figo voru miklir atvinnumenn. Ronaldo og Roberto Carlos vildu mikið fara út á lífið. Það var samt ekki á hverju kvöldi,“ sagði Helguera.

,,Ég man eftir afmæli á heimili Ronaldo, húsið sem Sergio Ramos á í dag. Það komu rútur sem voru fullar af stelpum. Ég og eiginkona mín fórum og Figo sömuleiðis.“

Ronaldo fékk slæma umfjöllun eftir að eiturlyfjabarónar fóru að sjást á myndum á heimili hans í gleðskap.

,,Ég stóð oftast fyrir djamminu, ég skipulagði þetta yfirleitt. Unnusta mín í dag er glöð að ég hef nánast hætt þessu en ég sakna þessara tíma,“ sagði Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær