fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Arsenal og United gætu grætt svakalega á því ef deildin klárast ekki

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. apríl 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Manchester United fá líklega Meistaradeildarsæti á silfurfati ef ekki tekst að klára deildina. Ensk blöð segja frá.

UEFA fundaði með með aðildarlöndum sínum á dögunum og þar var málið rætt.

Það er til skoðunar að UEFA taki þá inn félög samkvæmt styrkleikalista sem sambandið heldur úti. Þannig kæmust fjögur efstu félög á þeim lista í Meistaradeildina á næstu leiktíð.

Liverpool og Manchester City færu í Meistaradeildina ef styrkleikalistinn yrði notaður, sömu sögu má segja um Arsenal og Manchester United.

Leicester og Chelsea sem sitja í Meistaradeildarsætum í dag gætu því tapað gríðarlega á því ef deildin á Englandi klárast ekki. Arsenal situr í níunda sæti deildarinnar og á litla sem enga möguleika á að komast í Meistaradeildina ef tekst að klára mótið. United situr í fimmta sæti og á góða möguleika.

Styrkleikalisti UEFA tekur mið af fimm síðustu tímabilum í Evrópukeppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framherjinn mætti til Manchester í dag og fundaði með United

Framherjinn mætti til Manchester í dag og fundaði með United
433Sport
Í gær

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd
433Sport
Í gær

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik