Manchester United virðist vera búið að klára hönnun fyrir treyjur félagsins á næstu leiktíð.
Eins og alltaf er um að ræða þrjá búninga sem félagið notar yfir tímabilið.
Aðaltreyja félagsins hefur fengið slæma tóma, gular doppur á henni vekja litla hrifningu.
Varabúningur félagsins fær ágætis dóma en þriðji búningur félagsins fær slæma dóma.
Það er Adidas sem framleiðir treyjurnar líkt og síðustu ár en United fær 75 milljónir punda á ári frá Adidas.