Cristiano Ronaldo og nafni hans Ronaldo eru á meðal bestu knattspyrnumanna allra tíma, vera Ronaldo frá Brasilíu á toppnum var hins vegar ekki jafn löng.
Cristiano Ronaldo hefur verið á meðal bestu knattspyrnumanna i heimi í meira en tíu ár.
,,ÉG er á því að Ronaldo hafi verið betri en Cristiano Ronaldo,“ sagði Christian Vieri fyrrum samherji Ronaldo hjá Inter.
EFtir þessi ummæla Vieri hefur talsverð umræða skapast en flestir eru á því að Cristiano Ronado hafi átt betri feril.
Samanburður á þeim félögum er hér að neðan.