fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Ætla að leggja inn fjármuni eftir heimskupör

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. apríl 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Serge Aurier og Moussa Sissoko brutu reglur er varðar útgöngubann á Englandi með því að æfa saman.

Þeir félagar ákváðu að taka æfinguna upp og birta hana á samfélagsmiðlum. Á Englandi má fólk ekki hittast nema að það búi saman.

,,Við vitum að við sem atvinnumenn höfum samfélagslega ábyrgð, við biðjumst afsökunar á þessari hegðun okkar,“ sagði í yfirlýsingu þeirra félaga.

Þeir voru fljótir að eyða myndbandinu en veraldarvefurinn gleymir engu, þetta er í annað sinn sem leikmenn Tottenham brjóta reglur.

Á dögunum var Jose Mourinho, stjóri Tottenham með æfingu í almenningsgarði. Aurier og Sissoko ætla að leggja inn fjármuni í heilbrigðiskerfið eftir heimskupör sín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“