fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Verður rekinn eftir að hafa flúið til Dubai

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. apríl 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anderlecht er að fara reka Samir Nasri frá félaginu, ástæðan er sú að Nasri hefur ekki látið vita af sér síðustu vikur.

Nasri gekk í raðir Anderlecht í vetur en hann flúði til Dubai þegar kórónuveiran fór að gera vart við sig í Brussel.

Síðan þá hefur Nasri ekki látið vita af sér og hefur ekki svarað símtölum eða skilaboðum frá félaginu.

Nasri hefur beðið leikmenn um að láta vita af sér, hvar þeir séu á meðan þesar fordæmalausu tímar ganga yfir.

Nasri lék áður með Arsenal og Manchester City en hann var bannaður frá fótbolta í 18 mánuði, eftir að hafa farið í ólöglega meðferð. Nasri fékk tækifæri hjá Anderlecht en virðist vera að klúðra því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“