fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Trent gerir enga kröfu á betra númer

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. apríl 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool hefur stimplað sig inn sem einn sá allra besta í heiminum. Á síðustu tveimur árum undir stjórn Jurgen Klopp, hefur hann blómstrað.

Bakvörðurinn knái er aðeins 21 árs gamall en það vekur athygli að hann sé með númerið 66 á bakinu.

Þegar ungur drengur kemur upp hjá félagi er hann settur í númer sem er ekki líklegt til vinsælda, ungur leikmaður á að þurfa að hafa fyrir því að spila í treyju númer 10, sem dæmi.

,,Þegar ungur leikmaður kemur inn í aðalliðið, þá viljandi fær hann númer sem nokkuð há tala. Við viljum ekki gefa þeim merkileg númer, svo þeir telji sig hafa slegið í gegn,“ s
egir Lee Radcliffe, um málið.

Margir leikmenn í sporum Trent væru búnir að biðja um númer sem heillar meira. ,,Trent er bara orðinn tengdur þessari tölu, hann hefur aldrei beðið um breytingu.“

,,Við töldum alltaf að hann myndi koma til okkar og krefjast þess að fá „betra“ númer en hann hefur ekki áhuga á því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn