fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Sara Björk að semja við besta lið í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 19. apríl 2020 12:10

Sara Björk Gunnarsdóttir er fyrirliði Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir er að ganga í raðir sigursælasta knattspyrnuliðs Evrópu, Lyon. Þetta fullyrða franskir miðlar.

Sara hefur áður staðfest að hún muni yfirgefa Wolfsburg í sumar en Sara fagnar þrítugs afmæli á þessu ári.

Lyon er besta lið í heimi í kvennafótboltanum þetta skref Söru til félagsins, er því mikil viðurkenning.

Sara hafði sterklega verið orðuð við Barcelona en hefur ákveðið að fara frá Þýskalandi til Frakklands.

Sara lék áður í Svíþjóð en hefur verið í lykilhlutverki hjá Wolfsburg og unnið alla titla þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn