fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Martial næstur frá United til Inter?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 19. apríl 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan á von á því að Lautaro Martinez fari frá félaginu í sumar en Barcelona vill fá hann.

Gazzetta segir að forráðamenn Inter skoði kosti til að fylla skarð hans. Börsungar vilja fá inn framherja til að keppa við Luis Suarez og taka við hans starfi.

Gazzetta segir að Inter vilji fá Anthony Martial frá Manchester United en félagið hefur keypt nokkra leikmenn frá United síðustu mánuði.

Inter byrjaði á að kaupa Romelu Lukaku frá United síðasta sumar, Alexis Sanchez var svo lánaður til félagsins loks var Ashley Young keyptur til Inter í janúar.

Martial hefur spilað stórt hlutverk hjá United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær og er tæplega til sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn