fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þunglyndið bankar á dyrnar þegar hann situr fastur heima

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, fyrrum knattspyrnumaður og sjónvarpsmaður í dag hefur rætt opinberlega um andleg veikindi sín. Hann segir útgöngubann á Englandi og mikla eingangrunn vegna kórónuveirunnar, reynast sér erfitt verkefni.

Merson sagði frá því fyrir ári síðan að hann væri að glíma við þunglyndi, hann var spilafíkill og alkóhólisti. Hann hafði íhugað að taka eigið líf. Merson er hættur að neyta áfengis í dag en upplifir erfiða tíma þessa dagana. ,,Þegar þú glímir við andleg veikindi, þá viltu ekki lenda í svona einangrun,“ sagði Merson.

,,Ég er með tvo krakka, tveggja og fimm ára sem halda mér uppteknum. Ég sakna þess að starfa ekki í kringum fótboltann.“

,,Þegar mér líður illa, þá hef ég fótboltann til að létta mér lundina. Þú verður að fylla upp í tómarúmið.“

,,Ég er núna 52 ára, ég er að læra á tæknina og að hringja myndsímtöl. Þetta hefur verið mjög erfitt, margir mjög erfiðir dagar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok