fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433

Velur Ástralíu frekar en England

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. apríl 2020 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ernesto Valverde, fyrrum stjóri Barcelona, vill frekar vinna í Ástralíu en að fara til Englands.

Valverde var rekinn frá Barcelona fyrr á árinu og tók Quique Setien við stjórnartaumunum hjá félaginu.

Valverde hefur engan áhuga á því að fara til Englands og tekur frekar að sér eitthvað undarlegt verkefni.

,,Fólk spyr mig stundum: ‘Hvað með ensku úrvalsdeildina? – ég svara og segist frekar vilja fara til Ástralíu,“ sagði Valverde.

,,Knattspyrnuferill endist ekki að eilífu og stundum þarftu að taka tækifærið sem gefst á undarlegum stöðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar