fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Vann Meistaradeildina með Liverpool en segist hafa verið of lélegur fyrir liðið

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. apríl 2020 12:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Igor Biscan, fyrrum leikmaður Liverpool, viðurkennir að hann hafi ekki verið nógu góður fyrir liðið.

Biscan spilaði með Liverpool í nokkur ár en hann kom til félagsins árið 2000 og vann Meistaradeildina 2005.

Króatinn lék alls 117 leiki á fimm árum en hann segist þó ekki hafa verið nógu góður fyrir félagið.

,,Aðal ástæðan fyrir því að dvölin heppnaðist ekki var því ég var ekki nógu góður,“ sagði Biscan.

,,Það tók mig smá tíma að aðlagast almennilega og skilja og finna mitt pláss í liðinu sem spilaði svona fótbolta.“

,,Það var ekki auðvelt og ég spilaði ekki mikið. Ég þurfti að breyta sumum hlutum varðandi minn hugsunarhátt í leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze