fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Tók draumaskrefið 29 ára gamall: ,,Þá fattaði ég að ég kunni ekki að verjast“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. apríl 2020 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hector Moreno, landsliðsmaður Mexíkó, viðurkennir það að hann hafi ekki kunnið að verjast mest allan ferilinn.

Moreno er varnarmaður en hann samdi við Roma árið 2017 eftir tíma hjá AZ, Espanyol og PSV. Hann var þá 29 ára gamall.

Þar lærði Moreno mikið sem knattspyrnumaður en hann fékk þó aðeins fimm deildarleiki á Ítalíu.

,,Þegar ég gekk í raðir Roma þá áttaði ég mig á því að ég kunni ekki að verjast,“ sagði Moreno.

,,Ég samdi við Pumas þegar ég var 15 ára og kunni ekki aðverjast. Þegar ég fór til Roma þá kom í ljós að ég hafði ennþá ekki lært það.“

,,Ég hef aldrei lært eins mikið og á þessum sjö mánuðum hjá Roma. Þeir útskýrðu hluti fyrir mér og ég hugsaði: ‘Hvernig gat ég ekki vitað þetta?’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Í gær

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Í gær

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum