fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433

Sjáðu myndirnar: Lukaku mikill aðdáandi fyrrum leikmanns Liverpool – ,,Myndi fara í stríð með þér“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. apríl 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Inter Milan, er mikill aðdáandi varnarmannsins Mamadou Sakho.

Lukaku og Sakho hafa mæst á vellinum og var kalt á milli þeirra í einum leik Liverpool og Everton á sínum tíma.

Það er þó allt gleymt og grafið en Lukaku sendi Sakho skilaboð á Instagram og hrósaði þar varnarmanninum.

,,Þú ert einn af þeim leikmönnum, ef þú værir í liðinu mínu þá færi ég í stríð með þér og þetta er ástæðan,“ sagði Lukaku.

Sakho er í dag leikmaður Crystal Palace en hann var áður hjá Liverpool og Paris Saint-Germain.

Í þessum umrædda leik þá ætlaði allt að sjóða upp úr eins og má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar