fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Neitaði að tapa í tennis og hljóp í gegnum glugga – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. apríl 2020 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carles Puyol, goðsögn Barcelona, er ekkert lamb að leika sér við en hann var harður í horn að taka sem leikmaður og átti mjög farsælan feril.

Puyol var þekktur fyrir það að vera mjög baráttuglaður og var aldrei reiðubúinn að gefa neitt eftir á vellinum.

Hann er í dag 42 ára gamall og hefur lagt skóna frægu á hilluna.

Í dag birtist mynd af Puyol þar sem hann er allur skorinn eftir að hafa hlaupið í gegnum glugga í miðjum tennisleik við vin sinn.

Puyol var svo ákveðinn í að ná til boltanns að hann hljóp í gegnum þennan gluggavegg á fullum hraða með þeim afleiðingum að hann brotnaði.

Spánverjinn var ansi illa farinn eftir þennan árekstur en ákvað samt sem áður að birta mynd af sér brosandi.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar