fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Klopp númer eitt á lista Neville

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. apríl 2020 15:41

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville myndi mest vilja spila fyrir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, ef hann væri leikmaður í dag.

Neville greinir sjálfur frá þessu en hann er fyrrum leikmaður Manchester United og vann ófáa titla.

Klopp hefur náð frábærum árangri með Liverpool og spilar liðið hans yfirleitt skemmtilegan bolta.

,,Ég myndi örugglega velja Jurgen Klopp. Ég horfi á hvernig liðið hans spilar eins og er og það er hægt að aðlagast,“ sagði Neville.

,,Þeir eru með boltann en nota einnig skyndisóknir og berjast um titla. Þeir eru fjölbreyttir og það er eins og hann sé fullur af orku, trú og sjálfstrausti. Hann vill alltaf sækja.“

,,Augljóslega þá eru aðrir frábærir stjórar í ensku úrvalsdeildinni. Pep Guardiola er einn sá besti í sögunni en ég held að Klopp sé sá sem er frábært að spila fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar