fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Goðsögn Manchester United svaraði spurningu Hjörvars – Mælti með Van der Sar

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. apríl 2020 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason, Dr. Football, sendi skilaboð á goðsögnina Peter Schmeichel á samskiptamiðlinum Twitter í dag.

Hjörvar er umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Dr. Football sem nýtur mikilla vinsælda á meðal knattspyrnuaðdáenda.

Schmeichel bauð aðdáendum að senda honum spurningar á Twitter og ætlaði hann að gera sitt besta til að svara.

Hjörvar datt í lukkupottinn og fékk svar frá Schmeichel sem lék lengi með Manchester United sem markvörður.

Hjörvar spurði Schmeichel að því hvort hann hafi mælt með einhverjum arftaka þegar hann yfirgaf United árið 199.

Schmeichel segir þá að hann hafi mælt með Edwin van der Sar sem samdi síðar við United árið 2005, sex árum seinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Í gær

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Í gær

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum