fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Goðsögn Manchester United svaraði spurningu Hjörvars – Mælti með Van der Sar

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. apríl 2020 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason, Dr. Football, sendi skilaboð á goðsögnina Peter Schmeichel á samskiptamiðlinum Twitter í dag.

Hjörvar er umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Dr. Football sem nýtur mikilla vinsælda á meðal knattspyrnuaðdáenda.

Schmeichel bauð aðdáendum að senda honum spurningar á Twitter og ætlaði hann að gera sitt besta til að svara.

Hjörvar datt í lukkupottinn og fékk svar frá Schmeichel sem lék lengi með Manchester United sem markvörður.

Hjörvar spurði Schmeichel að því hvort hann hafi mælt með einhverjum arftaka þegar hann yfirgaf United árið 199.

Schmeichel segir þá að hann hafi mælt með Edwin van der Sar sem samdi síðar við United árið 2005, sex árum seinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar