fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433

Félagaskipti Aguero gætu haft áhrif á markvörð Arsenal

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. apríl 2020 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emiliano Martinez, markvörður Arsenal, gæti reynt að elta landa sinn Sergio Aguero til Independiente ef hann snýr aftur þangað einn daginn.

Aguero hefur sjálfur áhuga á að snúa aftur til heimalandsins er ferli hans hjá Manchester City er lokið.

Martinez mun sjálfur íhuga það að fara til Independiente ef Aguero tekur það skref.

,,Þegar Kun snýr aftur þá mun ég hugsa um það líka. Þetta er félagið sem hann elskar. Þú getur aldrei útilokað það,“ sagði Martinez.

,,Ég er opinn fyrir öllu, sérstaklega vegna þess sem er í gangi í Bretlandi (Brexit).“

,,Ég spilaði í Argentínu þar til ég var 17 eða 18 ára og mun aldrei segja nei við tækifærinu á að snúa aftur eftir tvö eða þrjú ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar