fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Skoða að selja Ronaldo vegna COVID-19

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Il Messagero, fjölmiðill á Ítalíu segir að Juventus gæti neyðst til að selja Cristiano Ronaldo í sumar vegna COVID-19 veirunnar.

Sagt er að Juventus fari illa úr þeim fjárhagsörðugleikum sem íþróttafélög glíma við á þessum óvissutímum.

Ronaldo þénar 88 milljónir íslenskra króna á viku en Il Messagero segir að Juventus skoði að selja hann á rúmar 60 milljónir punda í sumar.

Það að losna við Ronaldo af launaskrá myndi létta undir rekstri Juventus en hann er á sínu öðru ári hjá félaginu.

Launahæstu leikmenn Juventus:
Cristiano Ronaldo – £496,000 á viku
Aaron Ramsey – £400,000
Matthijs de Ligt – £265,000
Douglas Costa – £132,000
Gonzalo Higuain – £128,000
Adrien Rabiot – £116,000

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mun England loksins gera breytinguna sem margir kalla eftir?

Mun England loksins gera breytinguna sem margir kalla eftir?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“
433Sport
Í gær

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá
433Sport
Í gær

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli