fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Var í gleðskap alla nóttina: Keyrði á tvo kyrrstæða bíla og lögreglan leitar hans

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. mars 2020 13:16

Grealish flýr af vettvangi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Birmingham vill ná tali af stórstjörnu Aston Vlla, Jack Grealish efitr umferðaróhapp í borginni í gær. Grealish var í gleðskap alla nóttina, þrátt yrir að útgöngubann sé í landinu.

Grealish hafði deginum áður beðið fólk um að halda sig heima á meðan kórónuveiran gengur yfir þar í landi. Útgöngubann er á Bretlandseyjum.

Grealish var í gleðskap hjá Ross McCormack fyrrum liðsfélaga sínum hjá Villa, alla nóttina. Hann keyrði á tvo kyrrstæða bíla eftir því sem fram kemur í enskum blöðum.

Áreksturinn átti sér stað snemma í gærmorgun en nágrannar McCormack segja að læti hafi verið úr íbúðinni allan morguninn.

Lögreglan í Birmingham var kölluð á staðinn en Grealish tók dótið sitt úr bílnum og fór af vettvangi. Lögreglan mun yfirheyra hann á næstu dögum.

Ljóst er að Grealish á yfir höfði sér sekt frá Aston Villa og yfirvöldum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Í gær

Frá Birmingham til Rómar

Frá Birmingham til Rómar
433Sport
Í gær

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“