fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Stjörnurnar í sjónvarpi fá ekki krónu í laun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. mars 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnurnar sem eru að vinna í fótboltaumfjöllun BT Sport, fá ekki krónu í laun á meðan kórónuveiran gengur yfir.

Rio Ferdinand, Steve McManaman, Robbie Savage og fleiri sem koma að fótboltaumfjöllun BT Sport fá ekki laun á meðan ekkert spilað.

BT Sport hefur á sama tíma ekki viljað endurgreiða þeim sem eru í áskrift og segist aðeins setja mánuð aftan á núverandi áskrift.

Líklegast er að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað í júní og það líklega fyrir luktum dyrum, þá yrðu allir leikir deildarinnar í beinni útsendingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Í gær

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag
433Sport
Í gær

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“