fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433

Ziyech er spenntur fyrir næsta kafla

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. mars 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakim Ziyech, leikmaður Ajax, hefur tjáð sig um eigin félagaskipti til Chelsea sem gerast næsta sumar.

Ziyech hefur gert fimm ára samning við Chelsea en hann gengur í raðir félagsins næsta sumar.

Vængmaðuinn er mjög ánægður með félagaskiptin en hann kostar Chelsea um 36 milljónir punda.

,,Ég er hæstánægður með að vera að ganga í raðir stórliðs á borð við Chelsea,“ sagði Ziyech.

,,Ég er spenntur fyrir næsta tímabili og ég vona að við getum afrekað frábæra hluti saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu