fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433

Spilar með einu stærsta félagi heims en veit ekkert um fótbolta – ,,Fólk hlær að mér“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. mars 2020 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Andre ter Stegen, markvörður Barcelona, hefur ekki hundsvit á fótbolta en hann greinir sjálfur frá þessu.

Ter Stegen er einn besti markmaður heims en hann fylgist lítið með og þekkir ekki nöfn andstæðingana.

,,Fólk hlær þegar ég segi þeim að ég viti ekkert um fótbolta. Ég horfi ekki mikið nema þegar mjög góðir leikir eru á dagskrá,“ sagði Ter Stegen.

,,Eða kannski þegar einhver náinn mér er að spila. Stundum spyrja þeir um nöfn á leikmönnum og ég hef ekki hugmynd.“

,,Í La Liga til dæmis, þá gerist það með nöfnin. Ég hef ekki hugmynd um hverjir þeir eru.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla
433Sport
Í gær

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli
433Sport
Í gær

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð