fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433

Ástæða þess að Fernandes var seldur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. mars 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frederico Varandas, forseti Sporting Lisbon, hefur útskýrt af hverju Bruno Fernandes var ekki seldur síðasta sumar.

Fernandes var loksins seldur til Manchester United í janúar en hann var endalaust orðað við önnur félög í sumarglugganum. Sporting þurfti að selja vegna fjárhagsvandræða.

,,Í lok júní þá vorum við búnir að átta okkur á því að Bruno yrði seldur,“ sagði Varandas.

,,Við vorum búnir að kaupa Camacho, Rosier og Vietto. Við vildum fá annan framherja og miðjumann.“

,,Síðustu fjórir dagarnir í þessum glugga voru mínir verstu dagar sem forseti, ég áttaði mig á því að við höfðum ekki selt Bruno Fernandes.“

,,Ef Sporting hafnaði 35 milljóna evra tilboði þá þurftum við að borga umboðsmanninum hans fimm milljónir. Sú klásúla var gerð opinber mjög óskynsamlega.“

,,Það var eitt af því sem refsaði okkur verulega. Það var aðeins í janúarglugganum sem Sporting ákvað að fara og reyna að semja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla
433Sport
Í gær

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli
433Sport
Í gær

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð