fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Skaphundurinn var mættur á æfingasvæði Liverpool þegar hann hætti við

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skaphundurinn, Lee Bowyer sér eftir því að hafa ekki gengið í raðir Liverpool árið 2002. Hann var mættur í læknisskoðun þegar hann hætti við.

Liverpool hafði náð samkomulagi við Leeds um kaupveðrið og Gerard Houllier vildi ólmur fá hann til Liverpool.

Bowyer ætlaði að ganga í raðir félagsins en í læknisskoðun fékk hann bakþanka og hætti við. ,,Ég var mjög nálægt því að fara til Liverpool, ég var hálfnaður með læknisskoðun,“ sagði Bowyer sem fór ári síðar til West Ham.

,,Mér fannst þetta bara ekki rétt á þessum tímapunkti, ég sé ekki eftir neinu eins mikið í lífinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Í gær

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Í gær

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt