fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Solskjær vill kaupa Ighalo í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. mars 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er komið með annan fótinn í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir leiki gærdagsins.

United spilaði við austurríska félagið LASK Linz á útivelli og var í engum vandræðum þar. Þeir ensku reyndust einfaldlega of stór biti fyrir LASK og rústuðu leiknum með fimm mörkum gegn engu

Þeir Odion Ighalo, Daniel James, Juan Mata, Mason Greenwood og Andreas Pereira gerðu mörk United.

Ighalo er í láni frá Shanghai Shenuha í Kína, Ole Gunnar Solskjær vill kaupa framherjann frá Nígeríu í sumar. ,,Odion hefur gert vel og nýtur þess að vera hérna,“ sagði Solskjær.

,,Hann verður bara betri og mun bæta sig, hann hefur hæfileikana sem við þurftum og þurfum á næstu leiktíð. Við sjáum hvað við getum gert.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona