fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Skagamenn hætta við ferð til Spánar vegna kórónuveirunnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. mars 2020 12:55

Jóhannes Karl Guðjónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meistaraflokkur karla hjá ÍA í fótbolta hefur hætt við æfingaferð félagsins, vegna kórónuveirunnar. Liðið átti að fara til Spánar í dag.

„Við erum hættir við að fara út,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, í samtali við Vísi í dag. „Við áttum að fara seinni partinn í dag en það er endanleg ákvörðun að fara ekki.“

Kórónuveiran herjar með miklum krafti á Evrópu og er Spánn eitt þeirra landa sem hefur fundið hvað mest fyrir henni.

ÍA er fyrsta Pepsi Max-deildar liðið sem ákveður að fresta ferð sinni en líkur eru á að fleiri fylgi með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum