fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

U-beygja aldarinnar: Pogba vill vera áfram og gera nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. mars 2020 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United vill ólmur komast inn á völlinn á nýjan leik og gæti spilað gegn LASK í Evrópudeildinni á morgun.

Pogba hefur ekkert spilað á þessu ári en meiðsli hafa hrjáð kappann síðustu mánuði.

Miðjumaðurinn og umboðsmaður hans, Mino Raiola hafa ekki farið í felur með það að Pogba vilji fara frá United. Það virðist hins vegar vera breyting á.

Daily Mail fullyrðir í dag að Pogba sjái framtíð sína hjá United, hann hefur hrifist af leik liðsins eftir að Bruno Fernadnes kom til félagsins.

Fernandes hefur breytt leik United og virðist Pogba sjá fram á bjartari tíma, Daily Mail segir að Pogba hafi áhuga á að skrifa undir nýjan samning.

Pogba á tvö ár eftir af samningi sínum en miðjumaðurinn hefur ekki staðið undir væntingum á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“