fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Börsungar leika án áhorfenda – Líklegt að United þurfi að gera slíkt hið sama

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. mars 2020 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur gefið það út að félagið þurfti að spila fyrir luktum dyrum gegn Napoli í næstu viku. COVID-19 veiran breiðsti nú hratt út á Spáni.

Leikurinn er seinni leikur liðanna í 16 liða úrslitum í Meistaradeildinni. Marca segir að leikið verði fyrir luktum dyrum á Spáni næstu tvær vikurnar.

Búist er við að sama ákvörðun verði tekinn á Englandi innan fárra daga.

Allar líkur eru á því að Manchester United leiki fyrir luktum dyrum á fimmutdag er liðið mætir LASK í Austurríki, um er að ræða fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Yfirvöld í Austurríki funda þessa stundina og búist er við að 900 stuðningsmenn United geti ekki mætt á leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad