fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Sif Atladóttir ófrísk og spilar ekki meira í ár

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. mars 2020 11:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sif Atladóttir, landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Kristianstad í Svíþjóð verður ekki meira með á þessu ári.

Sif er ófrísk af sínu öðru barni og þarf að taka sér frí frá fótboltanum. ,,2020 knattspyrnuárið verður tekið á hliðarlínunni,“ skrifar Sif á Twitter.

Sif hefur spilað yfir 80 A-landsleiki og reynst liðinu afar vel síðustu ár.

Sif á fyrir eitt barn sem hún eignaðist árið 2015 en hún gekk í raðir Kristianstad árið 2011.

Ljóst er að íslenska landsliðið mun sakna þess að hafa ekki Sif í sínnum röðum enda einn af leiðtogum liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Reynolds og McElhenney buðu aftur í ferð til Vegas – Borga allt

Reynolds og McElhenney buðu aftur í ferð til Vegas – Borga allt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Phil Foden bestur á Englandi – Þessir fimm komu þar á eftir

Phil Foden bestur á Englandi – Þessir fimm komu þar á eftir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur