fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Einn besti dómari sögunnar kveður upp dóm sinn: Hefði ekki dæmt á Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. mars 2020 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VAR hefur útskýrt af hverju ‘sigurmark’ Everton var dæmt af gegn Manchester United á Goodison Park í gr. Everton virtist hafa tryggt sigur í uppbótartíma gegn United þegar skot Dominic Calvert Lewin endaði í netinu.

Það var þó tekið af að lokum þar sem Gylfi Þór Sigurðsson lá í grasinu fyrir framan markmanninn David de Gea.

VAR ákvað að Gylfi hefði haft áhrif á leikinn í grasinu og að De Gea hefði annars mögulega getað varið skotið.

,,Þetta var hrikalega erfið ákvörðun fyrir dómarann og VAR. Þetta er umdeilt en ég hefði látið markið standa,“ sagði Mark Clattenburg, einn besti dómari sögunnar.

,,Skotið hans fer af Harry Maguire, varnarmanni Manchester United og sökum þess er De Gea ekki í stöðu. Gylfi Þór Sigurðsson var rangstæður en hann snertir aldrei boltann.“

,,Ég hefði látið þetta mark standa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“