fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Campbell lofsyngur Patrik sem þreytti frumraun sína um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 08:43

Patrik getur ekki spilað með Vilborg í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sol Campbell, stjóri Southend var afar sáttur með frammistöðu Patriks Gunnarssonar sem lék sinn fyrsta leik með félaginu um helgina.

Patrik er 19 ára gamall markmaður en um er að ræða svokallað neyðarlán þar sem Southend vantar mann á milli stanganna, vegna meiðsla. Patrik er í eigu Brentford. Hermann Hreiðarsson er aðstoðarþjálfari Southend en hann vinnur þar með aðalþjálfaranum Sol Campbell.

Patrik lék sinn fyrsta leik gegn Burton um helgina en Southend er að falla úr League One. ,,Ég fékk Patrik inn því ég vildi fá eitthvað öðruvísi,“ sagði Campbell.

,,Patrik gerði frábærlega vel og hann átti ekki neinn möguleika í að bjarga þessum mörkum.“

,,Hann sýndi hversu góður hann er að grípa inn í hlutina og hversu vel hann getur hjálpað okkur. Hann kom seint inn, til að hjálpa okkur og hann gerði mjög vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann