fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Barcelona kaupir fyrrum framherja Middlesbrough

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Martin Braithwaite er að ganga í raðir spænska stórliðsins Barcelona.

Frá þessu greina helstu miðlar Evrópu en Braithwaite er keyptur til Barcelona á 18 milljónir evra.

Stórliðið fékk leyfi frá spænska knattspyrnusambandinu að fá inn leikmann þrátt fyrir að glugginn sé lokaður.

Ástæðan er sú að Barcelona er í meiðslavandræðum og eru þeir Luis Suarez og Ousmane Dembele frá.

Braithwaite er danskur landsliðsmaður en hann lék eitt sinn með Middlesbrough og nú síðast með Leganes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok