fbpx
Föstudagur 05.júní 2020
433Sport

Tveir harðhausar rifust harkalega hjá Manchester United: Liðsfélagarnir horfðu á – ,,Hvað er að þér? Haltu kjafti“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 19:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcos Rojo reifst harkalega við Zlatan Ibrahimovic á sínum tíma er þeir voru saman hjá Manchester United.

Rojo greindi sjálfur frá þessu í viðtali við the Mirror en hann og Zlatan voru saman hjá United undir stjórn Jose Mourinho.

Mourinho þurfti að koma á milli leikmannana sem eru báðir með mjög stóran karakter.

,,Zlatan er stór karakter, Ezequiel Lavezzi var búinn að vara mig við því,“ sagði Rojo.

,,Við vissum að hann vildi fá alla bolta frá okkur en í leik þá sá ég hann biðja um sendingu og gaf ekki á hann.“

,,Ég gaf á Paul Pogba og hann byrjaði að öskra á mig og sagði ýmsa hluti bæði á spænsku og á ensku.“

,,Ég svaraði: ‘Hvað er að þér nefstóri? Haltu kjafti.’ Ég vissi að ef hann hefði náð mér þá hefði hann drepið mig svo ég þurfti að standa í honum.“

,,Í búningsklefanum þá sagði ég honum að þegja og hætta að öskra. Við móðguðum hvorn annan og liðsfélagarnir horfðu á.“

,,Í miðjunni var svo Jose Mourinho sem reyndi að róa okkur niður.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setja matarbakka í bílinn svo allir verði klárir í slaginn

Setja matarbakka í bílinn svo allir verði klárir í slaginn
433Sport
Í gær

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“
433Sport
Í gær

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu
433Sport
Í gær

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega